Greinar

Við birtum reglulega greinar og fréttir sem hjálpa geta fyrirtækjum í sínum rekstri og veita innsýn inn í heim fjármálanna 

Lántökumöguleikar fyrir íslensk fyrirtæki

Lántökumöguleikar fyrir íslensk fyrirtæki

Til að leysa lausafjárvandann sem fjárfestingar skapa sækja fyrirtæki sér fjármögnun. Fjármögnun getur átt sér stað hvort í formi eiginfjárframlags eða láns. Ef um eigið fé er að ræða kaupir aðili hlutafé sem útgefið er af félaginu. Væntingin er þá að fyrirtækið búi til næg verðmæti til að standa undir arðgreiðslum í framtíðinni eða þá að verðmæti hlutafésins aukist þannig að framlagið borgi sig.

Kríta tvöfaldar hlutaféð

Kríta tvöfaldar hlutaféð

Hlutafé Kríta hf. var aukið um 50 milljónir í lok síðasta árs og þar með tvöfaldað. Hlutafjáraukningin var að sögn félagsins gerð til að styðja við vöxt fyrirtækisins sem hafi verið um 60% á milli mánaða frá því að Kríta hóf að markaðssetja fjármögnunarþjónustu sína....

Sjóðsstýring fyrir byrjendur

Sjóðsstýring fyrir byrjendur

Lausafjárstaða er einn mikilvægasti mælikvarðinn á heilbrigði í fyrirtækjarekstri. Laust fé er eldsneytið sem stendur undir rekstrinum og gerir fyrirtækinu kleift að halda úti starfsemi sinni.