Um Kríta
Kríta er fjártæknifyrirtæki með skýra sýn: að gjörbylta fjármögnun fyrirtækja með hraðari og skilvirkari lausnum. Í dag hjálpum við fyrirtækjum í öllum atvinnugreinum með því að breyta ógreiddum reikningum í laust fé – hratt og án tafar, svo þau geti einbeitt sér að vexti og rekstri.
Einfalt. Fljótlegt og einfalt er að óska eftir tilboði um fjármögnun reikninga. Að jafnaði eru tilboð gerð samdægurs.
Sveigjanlegt. Fjármögnun er tiltæk þegar þínu fyrirtæki hentar. Við mætum þínum þörfum um sveigjanleika.
Persónulegt. Ráðgjafar okkar eru altaf reiðubúnir að svara spurningum og aðstoða þig við að sækja það fjármagn sem að þitt fyrirtæki þarfnast.
