Um Kríta

Kríta er sérhæft fjármögnunarfyrirtæki sem þjónustar lítil og meðalstór fyrirtæki

Einfalt. Fljótlegt og einfalt er að óska eftir tilboði um fjármögnun reikninga. Að jafnaði eru tilboð gerð samdægurs.

Sveigjanlegt. Fjármögnun er tiltæk þegar þínu fyrirtæki hentar. Við mætum þínum þörfum um sveigjanleika.

Persónulegt. Ráðgjafar okkar eru altaf reiðubúnir að svara spurningum og aðstoða þig við að sækja það fjármagn sem að þitt fyrirtæki þarfnast.

Stofnaðu aðgang og kannaðu lánsheimild þíns fyrirtækis