Hlutafé Kríta hf. var aukið um 50 milljónir í lok síðasta árs og þar með tvöfaldað. Hlutafjáraukningin var að sögn félagsins gerð til að styðja við vöxt fyrirtækisins sem hafi verið um 60% á milli mánaða frá því að Kríta hóf að markaðssetja fjármögnunarþjónustu sína....
Besta form lántöku veltur á mikilvægi ólíkra þátta í rekstrinum Kjör Vaxtakjör láns auk annarra gjalda mynda saman lántökukostnað. Ávöxtun lánsfjármunanna þarf að vera hærri en þessi kostanður til að lánið borgi sig. Þægindi Tími og starfsorka er...
Skortur á lausu fé getur minnkað virði fyrirtækis Laust fé er undirstaða rekstrar Lausafjárstaða er einn mikilvægasti mælikvarðinn á heilbrigði í fyrirtækjarekstri. Laust fé er eldsneytið sem stendur undir rekstrinum og gerir fyrirtækinu kleift að halda úti starfsemi...
Recent Comments